E-mail rabb pstlistanum 14. og 15. oktber 2000

 

Slir flagar.

 

a er ekki oft sem a g varpa ennan pstlista, annig a mr fynnst eins og a g eigi inni sm hluta af tmanum ykkar til ga.

Oft hef g velt fyrir mr hvers vegna menn flja ekki listflug dag eins og gert var gamaladaga. ri 1985-6 voru menn a keppa listflugi allt a 8 til 9 manns tvisvar ri keppnum sem htu: Tmstundarhsmt og slandsmt. gangi voru farandbikarar samt verlaunapeningum sem menn brust um. Keppt var alskonar vlum, ekki endilega essum sem kosta mest, heldur snrist etta um a a hafa gaman a llu saman.

Hvernig er a me etta dag? Erum vi alveg httir a flja listflug??

Vera ekki halldnar fleiri listflugskeppnir slandi?? 

Ea eru einhverjir klbbnum okkar sem hafa huga v a nota listflugi sem stu til ess a mta upp flugvll og brenna eldsneyti??

Rtt bara svona til ess a seta af sta umru um etta mlefni. Vona a i hafi a sem allra best.

Bjggi

_____________________________________________________________________

Slir.

Mig langar bara aeins a leggja or belg um essi or Bjgga um listflug sem mr finnst or tma tlu. a hefur sannast sagna veri trleg deyf yfir vlfluginu rtt fyrir a nokku hafi veri flogi sustu tv sumur. .e. a vantar meira a gera r mtahaldi og ru sem hvetur menn til da fluginu sjlfu. a hefur talsvert veri um a vera sem hvetur menn fram sminni me flugsningum og flugkomum. a m a sjlfsgu ekki vanmeta ann tt. Hins vegar hafa flestar vlflugs keppnir veri hgt og sgandi a leggjast af undanfarin r, og eins og Bjggi bendir , hefur ekki veri keppt listflugi hart nr ratug.

etta er a mnu mati ekki vegna ess a menn eru alveg httir a fljga listflug. Mjg margir gera a, en a virist vanta einhvern kvata til a gera a me skipulagri htti og til a keppa a einhverju. Hverju um er a kenna veit g ekki en er nokku viss um a ar skiptir mli a flestir eru httir a reikna me neinum mtum. a vantar sennilega einhvern (einhverja) forystusau(i) sem drfa bara essu og halda eitt mt ea fleiri til a koma mnnum gang. g held lka a a vanti sjlfstraust hj mnnum. Af v a eim tekst ekki alltaf a komast gegnum fingarnar me jafn fullkomnum htti og eir gjarnan vildu, halda eir a eir eigi ekkert erindi svona keppnir. g hef hins vegar undanfarin tv r veri a tta mig v a stareyndin er s a vi hldum flestir a fingarnar urfi a lta svo frbrlega t a a s varla gerlegt fyrir nokkurn mann a n slkum rangri. Eftir v sem g s meira til listflugs svo kallara "topp manna" hef g veri a tta mig v a listflugvlarnar fara sjaldnast essa beinu og fnu ferla sem maur sr gjarnan teikningum sem tskra listflug. Vlin fer t.d. sjaldnast alveg beint gegnum veltu (roll). Loop verur sjaldnast alveg hringlaga o.s.frv.

g held lka a menn hafi gert of miki af v a skoa FAI prgrm fyrir F3A sem mrg eru farin a vera skyggilega flkin a sj. a er a sjlfsgu ekki elilegt fyrir okkur sem hfum lti ft etta me skipulgum htti og flestir aldrei keppt a velta fyrir okkur svo flknum prgrmum. Vi verum bara a koma okkur upp einhverju einfldu til a byrja me og sj svo til hva gerist.

Bjrn Svavarsson

_____________________________________________________________________

Slir,

a er ori i langt san listflugmt var haldi. rlega eru haldin a.m.k. tv mt svifflugi, svo etta tti a vera arfi.

Mr datt hug hvort stan getir veri essi: eir sem tku tt listflugsmtum notuu yfirleitt srstakar "pattern" vlar, sem voru srhannaar fyrir listflug. eir sem ekki ttu annig vlar tku yfirleitt ekki tt.  N sjst essar pattern vlar varla lengur, og ess vegna telja menn sig ekki tilbna til a taka tt svona mti.

Vi urfum ekki endilega a fara stft eftir FAI reglum, jafnvel mti s formlega vegum FM, ef um slandsmt er a ra. Vi hljtum a geta milda reglurnar eitthva me hlisjn af astum hr.

g legg til a listflugmt veri haldi nsta sumar og keppt nokkrum flokkum. Til dmis:

   Lgekjur

   Hekjur

   yrlur (ef tilefni gefst til)

Aalatrii a allir sem anna bor geta rolla og loopa geti teki tt. a m auvita leyfa mnnum a spreyta sig erfiari fingum, en a er ekki aalatrii.

Ekki veri nein takmrkun str mdels, a m essvegan vera 1:7 til 1:3 ef um skalamdel er a ra.

Engin takmrkun mtorstr.

fingar  tiltlulega einfaldar. Ekki vera me flki prgram sem bara srfringarnir skilja!

Hafa etta ngu einfalt og skemmtilegt.

Listflugmti veri meira haldi okkur til ngju, og aalherslan lg a f sem flesta tttakendur. Ef vel tekst til, getur vel veri a menn fi huga srstku alvru FAI mti. En eins og staan er dag, eru varla fleiri en tveir sem getaflogi eftir hinu formlega FAI prgrammi.

Kveja

gst

_____________________________________________________________________

 

Mjg hugaverur punktur hj gsti.

Bjggi