Flugmódelfélagið Þytur hefur hér tekið saman lista yfir mót og samkomur í módelflugi sem áætlað er að halda sumarið 2002. Breytingar geta orðið á dagsetningum og þeim aðilum sem hafa umsjón hverju sinni með mótum. Það eru allir velkomnir á uppákomur sem haldnar eru á flugvelli Flugmódelfélagsins Þyts sem er við Hamranes í Kapelluhrauni fyrir sunnan Hafnarfjörð (Krísuvíkurvegi). Flugvöllur Flugmódelfélags Suðurnesja er staðsettur rétt fyrir vestan Keflavík (á leiðinni út í Garð). Flugmódelfélag Akureyrar er með flugaðstöðu sína að Melgerðismelum Eyjafirði. Varðandi breytingar og frekari upplýsingar hafið samband við Pétur Hjálmarsson formann mótanefndar í síma 9871007.

Flugmót og aðrar uppákomur sumarið 2002

Mót

Mótsdagur

Tími
Umsjón
Sími
Staður
Úrslit - 
myndir
Vínarbrauðsmótið 30. mars Laugard. Dagurinn Erlendur/Andrés Már 896-4301 Hamranes  
Vöfflumótið 4. maí Laugard. Dagurinn Pétur/Erlendur/Þorkell 897-1007 Hamranes  
Kríumót 11. maí Laugard. Kl. 10:00 Frímann/Böðvar/Hannes 899-5052 Höskuldarvellir  
Vatnamót 25. maí Laugard. Kl. 10:00 Sverrir Gunnlaugsson 863-3479 Suðurnesjum  

Þytsmótið 

1. júní Laugard. Kl. 10:00 Pétur Hjálmarsson 897-1007 Hamranes  
Listflug I - kennsla og mót 5. júní Miðvikud. Kl. 19:00 Guðmundur G. Kristinss 893-1701 Hamranes  
Lendingarkeppni 13. júní Fimmtud. Kl. 19:00 Björn Svavarsson 896-6492 Hamranes  
Lendingarkeppni 18. júní Þriðjud. Kl. 19:00 Sverrir Gunnlaugsson 863-3479 Keflavík  
Jónsmessumótið 22-23/6 Helgin Kl. 10:00 Björgúlfur Þorsteinsson 899-5792 Klaustur  

Íslandsm. í hástarti F3F og F3B

29/6-30/6

Helgin.

Kl. 10:00 Frímann/Hannes 8995052/8924915 Gunnarsholt  

Listflug II - kennsla og mót

17. júlí

Miðvikud.

Kl. 19:00 Guðmundur G. Kristinss 893-1701 Hamranes  Frestað !!!!

Piper Cub mót

7. ágúst

Miðvikud.

Kl. 18:00 Pétur Hjálmarsson 897-1007 Hamranes  
Módelkoma Akureyri

10.-11. ágúst

Helgin. Helgin Flugmódelf. Akureyrar   Melgerðismelar  

Skalamót

17. ágúst

Laugard.

Kl. 10:00 Einar Páll Einarsson   Tungubökkum  
Listflug III - kensla mót 25. ágúst Sunnud. Kl. 10:00 Guðmundur G. Kristinss 893 -1701 Hamranes  

 

Flugmót og aðrar uppákomur Þyts sumarið 2001

 

Mót

Mótsdagur

Mótstími
Umsjón
Sími
Staður
Úrslit - 
myndir
Vínarbrauðsmótið 14. apríl Laug. Dagurinn Erlendur/Andrés Már 896-4301 Hamranes  
Vöfflumótið 5. maí Laug. Dagurinn Pétur/Erlendur/Þorkell 897-1007 Hamranes  
Kríumót 12. maí Laug. Kl. 10:00 Frímann/Böðvar/Hannes 899-5052 Höskuldarvellir  
Listflug I - kennsla og mót 6. júní Miðv. Kl. 19:00 Guðmundur G. Kristinss 893-1701 Hamranes  
Afmælismót Þyts 9. júní Laug. Kl. 10:00 Pétur Hjálmarsson 897-1007 Hamranes  

Lendingakeppni 

14. júní Fimmtud. Kl. 19:00 Björn Svavarsson   Hamranes  
Jónsmessumót 23.-24. júní Helgin. Helgin Björgúlfur Þorsteinsson 899-5792 Klaustur  

Íslandsm. í hástarti F3F og F3B

30/6-1/7

Helgin.

Kl. 10:00 Björgúlfur Þorsteinsson 899-5792 Gunnarsholt  

Listflug II - kennsla og mót

18. júlí

Miðvd.

Kl. 19:00 Guðmundur G. Kristinss 893-1701 Hamranes  
Módelkoma Akureyri

11.-12. ágúst

Helgin. Helgin Flugmódelf. Akureyrar   Melgerðismelar  

Piper Cub mót

14. ágúst

Þriðjud.

Kl. 19:00 Pétur Hjálmarsson 897-1007 Hamranes  

Norðurlandamót í hangi - F3F

16-19 ágúst

Helgin.

Helgin Björgúlfur Þorsteinsson 899-5792 Ákv. seinna  
Listflug III - kensla mót 26. ágúst Sunnud. Kl. 10:00 Guðmundur G. Kristinss 893 -1701 Hamranes  
Piper Cup mót II 1.  september Laugard. Kl. 10:00 Pétur Hjálmarsson 897-1007 Hamranes  

Mótaskrá

 

 

Flugmót og aðrar uppákomur Þyts sumarið 2000

Mót/staður

Mótsdagur

Varadagur
Mótstími
Umsjón
Sími
Niðurstaða
Kríumót svifflug - Höskuldarvöllum 13. maí Laug. 14. maí Allan daginn Frímann/Böðvar/Hannes 5576207 Hér eru úrslit
Pilon race nr. 1 - Hamranes FRESTAÐ   FRESTAÐ  
Íslandsmót F3B í hástarti       Flugmálafélagið    
30 ára afmælisflugkoma Þyts 25. júní Sunnud Allan daginn Sérstök sýningarnefnd  
Lendingarkeppni - Hamranes 3. júlí Mánud.   Kl. 20:00 Björn (?)    Féll niður

Risaflugkoma - Hamranes

30. júlí Sunnud. Allan daginn Guðmundur G. Kr. 89 31701  
Verslunaramannahelgi - Múlakot 5.-6. ágúst  

Pylon race nr. 2 -  Hamranesi

9. ágúst

Miðv.

FRESTAÐ Sverrir og co.    

Piper Cub mót - Hamranes

16. ágúst

Miðv.

    Pétur Hjálmrsson    
Íslandsmót í svifflugi F3B og F3F 19-20 ágúst Laugard Úrslit F3B Hástart Fríman Frímansson 557-6207

Hér er hægt að sjá mótaskrá Flugmódelfélags suðurnesja

 

 

Flugmót og aðrar uppákomur Þyts sumarið 1999

Mótsheiti og mótsstaður

Mótsdagur
Varadagur
Mótstími
Umsjón
Sími
Niðurstaða

Kríumót svifflug Höskuldarvöllum

15..maí

Lau.

16. mai

Allur dag.

Frímann Frímannsson

5576207

 

Flugkoma Hamranesi 

5.júní

Lau.

6.júní

10:00

Jón Erlendsson

5886862

 

Pylon race Nr. 1 Hamranesi

9.júní

Miðv.

12-13.júní

18:00

*

   

Listflugs keppni Hamranesi

**16. júní

Miðv.

         

Lendingarkeppni Hamranesi

12.júlí

Mán.

13.júlí

19:00

Björn Þ. Svavarsson

5541290

 

Þyrluflugkoma Hamranesi

14.júlí

Miðv.

 

18:00

Jón Erlendsson

588-6862

 

Íslandsmót FMI í módelsvifflugi F3F og F3B Hvolsvelli

16-18.júlí

Helgi

 

Yfir helgi

Mótanefnd FMI

   

Pylon Race Nr. 3 Hamranes

4.ágúst

Miðv.

 

18:00

*

   

Piper Cup mót

5.ágúst

Fimmt.

6.ágúst

18:00

Pétur Hjálmarsson

   

Flugkoma Hamranesi 

14.ágúst

Laug.

 

10:00

Stjórn Þyts